Um fyrirtækið

1001 verk hafa verið starfandi fyrirtæki í byggingu timburhúsa og upp steypu frá árinu 2017 og þú finnur húsin okkar um allt land.

Lögð er áhersla á smíði vandaðra húsa sem eru hönnuð og byggð fyrir íslenskar aðstæður. krefjandi veðurfar á Íslandi gerir kröfur um vönduð vinnubrögð, reynsla starfsfólks okkar við byggingu húsa eykur öryggi og gæði húsanna.

Liðið okkar

okkar lið er með yfir 15 ára reynslu í starfsgreininni, og Þitt verk skifta máli.

Jón Helgi Daníelsson

Húsasmiða meistari

Byggingarstjóri

Davíð Örn Daníelsson

Húsasmiða sveinn

Síða en í vinnslu